Stígðu inn í heim af óteljandi sögum
4.3
Skáldsögur
Jodie Jackson er alveg búin á því. Hún grunar eiginmanninn Chris um framhjáhald og sorgin hefur skilið eftir sig djúp spor í lífi þeirra. Það er því kærkomið þegar bróðir hennar býður henni að dvelja í húsbátnum Sólskinsdagar á Wighteyju til að slaka á og hlaða batteríin.
Lífið á eyjunni reynist þó heldur litríkara en Jodie hafði séð fyrir sér og háværir, málglaðir og sérlundaðir eyjaskeggjar spilla friðnum til að byrja með. Með tímanum eignast hún þó dýrmæta vini og kynnist bæði ástinni og nýjum hliðum á sjálfri sér. En þá bankar fortíðin upp á.
Carole Matthews er breskur rithöfundur sem hefur hitt lesendur um allan heim beint í hjartastað með húmor, hlýju og heillandi sögupersónum.
© 2025 Vaka-Helgafell (Hljóðbók): 9789979229667
Þýðandi: Anna María Hilmarsdóttir
Útgáfudagur
Hljóðbók: 30 juni 2025
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Yfir 400 titlar frá Storytel Original
Barnvænt viðmót með Kids Mode
Vistaðu bækurnar fyrir ferðalögin
Besti valkosturinn fyrir einn notanda
1 aðgangur
Ótakmörkuð hlustun
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
Fyrir þau sem vilja deila sögum með fjölskyldu og vinum.
2-6 aðgangar
100 klst/mán fyrir hvern aðgang
Yfir 900.000 hljóð- og rafbækur
Engin skuldbinding
Getur sagt upp hvenær sem er
2 aðgangar
3990 kr /á mánuðiÍslenska
Ísland